Fréttir

Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir

Landvernd    15.5.2019
Landvernd

Vigdís Fríða er verkefnastjóri YRE (Young Reporters for the Environment) hjá Landvernd. Hún er félagsfræðingur að mennt og stundar mastersnám í opinberri stjórnsýslu með sérhæfingu á sviði fjölmiðlunar og boðskipta. 

Vigdís hefur starfað mikið í kringum samfélagslega þátttöku barna og ungmenna. Hún hefur m.a. gefið út handbók fyrir ungmennaráð sveitarfélaga, skýrslu um það hvað fær ungt fólk til þess að kjósa, komið að skuggakosningum framhaldsskólanna og unnið í ungmennamiðstöðinni Hitt Húsið. Auk þess vinnur hún hjá umboðsmanni barna sem starfsmaður ráðgjafarhóps þeirra (ungmennaráðs).

vigdis (hjá) landvernd.is

Tögg
VigdisFrida_Vef.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.