Stjórnsýslukærur

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Aðalfundur Landverndar 13. apríl n.k. kl. 13-16

Landvernd boðar til aðalfundar samtakanna laugardaginn 13. apríl n.k. kl. 13-16 í sal veitingarstaðarins Nauthóls við Nauthólsvík. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa og kynningar á starfsemi samtakanna á liðnu ári, er sérstök athygli vakin á erindum um Mývatn og Bjarnarflagsvirkjun

Árni Einarsson, forstöðumaður Rannsóknastöðvarinnar við Mývatn, og Arngrímur Geirsson, einn sprengjumannanna við Miðkvísl og bóndi og fyrrverandi kennari, halda framsöguerindi.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og koma með nýja félaga í samtökin. Dagskrá fundarins, tillaga að lagabreytingu og lög félagsins má finna í viðhengjum hér að neðan.

Dagskra adalfundar Landverndar 2013_LOKA
Log Landverndar 2012_samthykkt a adalfundi 12mai2012
Tillaga ad lagabreytingu_Adalfundur Landverndar 2013
Tögg

Vista sem PDF

Leita í kærum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Ábending um gæðastýringu sauðfjárræktar
28.8.2019

Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða
10.5.2019

Við minnum á aðalfundinn
25.4.2019

Vegna hvalveiðiskýrslu hagfræðistofnunar Háskóla Íslands
21.1.2019

Umsögn um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
5.12.2018

Landvernd kvartar til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi
14.11.2018

Bláfáninn 2018
16.5.2018

Aðalfundur Landverndar 30. apríl 2018
28.3.2018

Samstarfssamningur endurnýjaður
27.3.2018

Flokkun og viðgerðir vegna utanvegaaksturs
6.11.2017

Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum
5.5.2017

Farþegum WOW air boðið að styrkja Landvernd
2.2.2017

Laus staða sérfræðings við Grænfánaverkefni Landverndar
18.5.2016

Skora á ríkisstjórnina að koma Mývatni til bjargar
4.5.2016

Aðalfundur Landverndar verður 30. apríl
12.3.2016

Landvernd ítrekar kröfu sína um nýtt umhverfismat raflínu frá Kröflu að Bakka
8.6.2015

Snorri Baldursson nýr formaður Landverndar
10.5.2015

Dagskrá aðalfundar Landverndar 2015
2.5.2015

Aðalfundur Landverndar 2015
7.4.2015

Áfangasigur í baráttunni fyrir verndun Mývatns
10.11.2014

Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins
13.10.2014

Aukið samstarf eða sameining náttúruverndarfélaga
7.4.2014

Aðalfundur hafinn: fimmföldun félagsmanna
5.4.2014

Aðalfundur Landverndar 5. apríl n.k.
28.3.2014

Boðað til aðalfundar Landverndar 5. apríl n.k.
8.3.2014

Ramsar tekur undir með Landvernd
13.1.2014

Umsögn við drög að skýrslu Ramsarskrifstofunnar um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar
1.11.2013

Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben
23.5.2013

Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun
15.4.2013

Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi
15.4.2013

Grænfánaverkefnið verði eflt
15.4.2013

Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð
15.4.2013

Næstu skref í rammaáætlun
15.4.2013

Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi
15.4.2013

Nýjum Álftanesvegi um Gálgahraun mótmælt
15.4.2013

Úrsögn Grindavíkur úr Reykjanesfólkvangi
15.4.2013

Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera
5.4.2013

Landvernd tekur þátt í stofnun Kerlingarfjallavina
27.3.2013

Landvernd krefst stöðvunar framkvæmda við Bjarnarflag
12.3.2013

Fundur um frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga
17.2.2013

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp
17.2.2013

Umhverfismat verði endurtekið
10.10.2012

RÚV "Umdeildar framkvæmdir í Bjarnarflagi"
10.10.2012

„Mývatn er náttúruperla sem er í mikilli hættu“
10.10.2012

Landsvirkjun stöðvi framkvæmdir við Mývatn
8.10.2012

Frétt á RUV "Vilja stöðva framkvæmdir
7.10.2012

Ramsar rannsaki áhrif jarðvarmavirkjunar á lífríki Mývatns
28.9.2012

Guðmundur Ingi ráðinn framkvæmdastjóri
14.9.2011

Landvernd auglýsir eftir framkvæmdastjóra
27.6.2011

Ályktanir aðalfundar Landverndar
27.5.2011

Fjölmennur aðalfundur Landverndar
27.5.2011

Kynning á frambjóðendum til stjórnar Landverndar 2011
24.5.2011

Efni aðalfundar 2011 - Umgengni við landið
18.5.2011

Tilkynning frá uppstillingarnefnd
17.5.2011

Aðalfundur 26. maí að Nauthóli
9.5.2011

Stefnan tekin á vistvænan lífsstíl
12.3.2011

Starfsfólk Landverndar
21.2.2011

Stjórn Landverndar 2011
21.2.2011

Markmið Landverndar
21.2.2011

Hverjir eru í Landvernd?
21.2.2011

Virkjunaráform í Skaftárhreppi - Haustferð 11.-12. september
7.9.2010

Velheppnuð ferð í Trölladyngju
7.7.2010

Aðalfundur Landverndar 2006
28.4.2006

Krían - 3ja. tölublað 2003
8.11.2003

Ályktun um tilraunaverkefni um verndun menningarumhverfis landslags
31.10.1998