Fræðslustarf Akstur utan vega - málþingi frestað 13.4.2005 Landvernd 13.4.2005 Landvernd Málþingi um akstur utan vega sem halda átti laugardaginn 16.þ apríl hefur verið frestað til 30. apríl. Málþingið verður haldið í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6 í Reykjavík. Drög að dagskrá: Opnunarerindi Davíð Egilson forstjóri Umhverfisstofnunar Vegaskilgreining og umfang utanvegaumferðar Eymundur Runólfsson forstöðumaður hjá Vegagerðinni Ástæður og afleiðingar utanvegaaksturs Halldór Jónsson, Gæsavatnafélaginu Gallar á núverandi lögum Freysteinn Sigurðsson Landvernd Kynning á framtaki Ferðafélags Fljótdalshéraðs Inga Rósa Þórðardóttir kennari 14:50-15:10 kaffi Tillögur nefndar um utanvegaakstur Árni Bragason forstöðumaður Náttúruverndarsviðs hjá Umhverfisstofnun og umhverfisráðherra Sigríður Anna Þórðardóttir Viðbrögð við tillögum Fulltrúar ólíkra sjónarmiða og hópa Umræður Þingsstjóri: Formaður Landverndar Tögg Utanvegaakstur Vista sem PDF