Stjórnsýslukærur

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Bláfáninn í Stykkishólmshöfn

   15.10.2008

Bláfáninn er eitt af verkefnum Foundation for Environmental Education (FEE) Bláfáninn er alþjóðlegt umhverfismerki sem nýtur víða virðingar sem tákn um góða umhverfisstjórnun í smábátahöfnum og á baðströndum. Bláfáninn í dag er eru Bláfánahafnir og strandir í 36 löndum í Evrópu, Suður-Afríku, Marókkó, Nýja-Sjálandi, Kanada og á Karabísku eyjunum. Árlega fá um 3100 baðstrendur og smábátahafnir heimild til að draga Bláfánann að húni.

Landvernd vinnur að framkvæmd Bláfánans í samstarfi við Fiskifélag Íslands, Félag umhverfis- og heilbrigðisfulltrúa, Hafnasambandið, Umhverfisstofnun, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Samtök ferðaþjónustunnar og Siglingasambands Íslands.

Undirbúningur Bláfánaverkefnisins hér á landi hófst haustið 2000 og í dag fjórir staðir heimild til flagga Bláfánanum: hafnirnar í Stykkishólmi og Borgafirði eystra og baðstrendurnar ylströndin í Nauthólsvík og Bláa lónið.

Tögg

Vista sem PDF

Leita í kærum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!