Stjórnsýslukærur

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Dagskrá aðalfundar Landverndar 2015

Stjórn Landverndar minnir á aðalfund samtakanna laugardaginn 9. maí n.k. kl. 13-17 í sal Kvenfélagasambands Íslands að Hallveigarstöðum við Túngötu 14 í Reykjavík. Dagskrá fundarins er í viðhengi. Lög Landverndar má finna á vefsíðu samtakanna. Engar lagabreytingar verða teknar fyrir á fundinum.

Vakin er athygli á því að Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, heldur erindi um ferðaþjónustu og náttúruvernd.

Á aðalfundi verður kosið um formann og fjóra stjórnarmenn. Í fundarboði aðalfundar sem sent var út 7. apríl sl. var greint frá því að þeim framboðum sem kjörnefnd bærust fyrir 2. maí yrði gerð skil í tölvupósti til félagsmanna þann sama dag. Tekið skal fram að framboðsfrestur rennur ekki út fyrr en á aðalfundinum sjálfum. Því geta allir kjörgengir boðið sig fram á fundinum.

Stjórn Landverndar hafa borist eftirfarandi framboð til formanns samtakanna:

·         Snorri Baldursson, líffræðingur

Stjórn Landverndar hafa borist eftirfarandi framboð til stjórnar samtakanna:

·         Anna G. Sverrisdóttir, ferðamálaráðgjafi

·         Einar Bergmundur Arnbjörnsson, tækniþróunarstjóri

·         Guðmundur Björnsson, ferðamálafræðingur og leiðsögumaður

·         Gunnlaugur Ólafsson Johnson, sjálfstætt starfandi arkitekt

·         Ingibjörg Eiríksdóttir, ferðamálafræðingur og landvörður

·         Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor

·         Páll Ásgeir Ásgeirsson, rithöfundur og leiðsögumaður

Log Landverndar 2012_samthykkt a adalfundi 12mai2012
Dagskra adalfundar Landverndar 2015_LOKA
Tögg

Vista sem PDF

Leita í kærum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Hugleiðing formanns Landverndar á degi íslenskrar náttúru 2019
16.9.2019

Við minnum á aðalfundinn
25.4.2019

Nýr formaður og stjórn Landverndar
30.4.2018

Aðalfundur Landverndar 30. apríl 2018
28.3.2018

Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum
5.5.2017

Aðalfundur Landverndar verður 30. apríl
12.3.2016

Snorri Baldursson nýr formaður Landverndar
10.5.2015

Aðalfundur Landverndar 2015
7.4.2015

Aukið samstarf eða sameining náttúruverndarfélaga
7.4.2014

Aðalfundur hafinn: fimmföldun félagsmanna
5.4.2014

Aðalfundur Landverndar 5. apríl n.k.
28.3.2014

Boðað til aðalfundar Landverndar 5. apríl n.k.
8.3.2014

Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun
15.4.2013

Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi
15.4.2013

Grænfánaverkefnið verði eflt
15.4.2013

Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð
15.4.2013

Næstu skref í rammaáætlun
15.4.2013

Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi
15.4.2013

Nýjum Álftanesvegi um Gálgahraun mótmælt
15.4.2013

Úrsögn Grindavíkur úr Reykjanesfólkvangi
15.4.2013

Aðalfundur Landverndar 13. apríl n.k. kl. 13-16
6.4.2013

Ályktanir aðalfundar Landverndar
27.5.2011

Fjölmennur aðalfundur Landverndar
27.5.2011

Kynning á frambjóðendum til stjórnar Landverndar 2011
24.5.2011

Efni aðalfundar 2011 - Umgengni við landið
18.5.2011

Tilkynning frá uppstillingarnefnd
17.5.2011

Aðalfundur 26. maí að Nauthóli
9.5.2011

Aðalfundur Landverndar 2006
28.4.2006

Ályktun um tilraunaverkefni um verndun menningarumhverfis landslags
31.10.1998