Skrifstofan Ellen Ágústa Björnsdóttir 25.9.2017 Margrét Hugadóttir 25.9.2017 Margrét Hugadóttir Ellen er skrifstofustjóri Landverndar. Ellen er viðskiptafræðingur að mennt og stundar meistaranám í mannauðsstjórnun. Hún hefur mjög gaman af ferðalögum og hefur dvalið sem skiptinemi bæði í Malasíu og Ástralíu. Áður en Ellen kom til Landverndar vann hún mest í bókhaldi. Hún hefur auk mannauðsstjórnunar mikinn áhuga á fjármálum. Umhverfismál og náttúruvernd eru henni mikilvæg en einnig almenn mannréttindi og jafnrétti. ellen (hjá) landvernd.is Tögg starfsfólk Vista sem PDF