Stjórnarstarf og aðalfundir Frá aðalfundi Landverndar 2006 19.5.2006 Landvernd 19.5.2006 Landvernd Fundargerð aðalfundar 2006 er komin á netið. Á fundinum var m.a. varað við frekari stóriðju uppbyggingu á næstunni og þeim tilmælum beint til stjórnvalda að taka ekki frekari ákvarðanir um um orkuöflun fyrr en í fyrsta lagi að loknum 2. áfanga rammaáætlunar. Tögg aðalfundur Landverndar aðalfundur Landverndar Vista sem PDF