Stjórnsýslukærur

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Fréttabréf alþjóðasamtakanna í mars

Landvernd    15.10.2008
Landvernd

Mars fréttabréf Grænfánaskólanna (Eco-Schools International Newsletter) er komið út. Eins og áður er þar ýmsan fróðleik að finna héðan og þaðan úr heiminum. Þar er minnt á að alþjóðlegi umhverfisdagurinn, 5. júní, er nú tileinkaður verndun hafsins. Það þema stendur okkur Íslendingum nærri og við ættum auðvitað ekki að þurfa sérstakan umhverfisdag til að minna okkur á mikilvægi þess. Í fréttablaðinu er líka aðeins minnst á heimasíðu samtakanna. Hún er uppfull af skemmtilegheitum enda mun hún hafa fengið um 10 000 heimsóknir í mars.

Tögg

Vista sem PDF

Leita í kærum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!