Stjórnsýslukærur

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Gálgahraunstónleikar til styrktar níumenningunum

   29.10.2014

Miðvikudaginn 29.október 2014 stendur tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens fyrir tónleikum til styrktar níumenningunum sem hlutu dóm fyrir að mótmæla aðgerðum í Gálgahrauni síðla árs 2013.

Hverjum og einum níumenninganna var gert að greiða sekt upp á 100.000kr og 150.000kr í málskostnað.

Tónleikarnir eru haldnir til að safna fé til að greiða sektir þeirra og til að sýna samstöðu með baráttu þeirra.

Ómar Ragnarsson verður kynnir á tónleikunum en fram koma:

Hljómsveitin Spaðar
Uni Stefson
AmabAdamA
Snorri Helgasson
Ojbarasta
KK
Dikta
Jónas Sig
Pétur Ben
Prins Póló
Hallveig Rúnarsdóttir óperusöngkona
Bubbi Morthens

Allir þeir sem fram koma gefa vinnuna sína 

Við hvetjum sem flesta til að mæta og sýna samstöðu í náttúruvernd og njóta góðrar tónlistar saman.

Þeir sem ekki komast í kvöld geta lagt níumenningunum lið með því að leggja inn á reikning 140-05-71017 kt. 480207-1490

Stöndum saman!

Tögg

Vista sem PDF

Leita í kærum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur - ljósmyndasýning
4.10.2019

Umsagnir Landverndar um breytingar á stjórnarskrá
17.6.2019

Vegna hvalveiðiskýrslu hagfræðistofnunar Háskóla Íslands
21.1.2019

Landvernd fagnar áformum um þjóðgarðsstofnun
22.8.2017

Tímamóta samstaða um þjóðgarð á miðhálendinu
7.3.2016

Áherslur um náttúruvernd komi í búvörusamninga
8.2.2016

Álag á náttúruna vegna ferðamanna og leiðir til úrbóta
19.5.2015

Icelandair endurskoði auglýsingu sem hvetur til utanvegaaksturs
28.10.2014

Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins
13.10.2014

Aukið samstarf eða sameining náttúruverndarfélaga
7.4.2014

Tímamótasamstarf um vernd hálendisins
4.4.2014

Standa vörð um almannaréttinn
26.2.2014

Umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd
13.12.2013

Fréttatilkynning vegna framkvæmda í Gálgahrauni
19.8.2013

Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun
15.4.2013

Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi
15.4.2013

Næstu skref í rammaáætlun
15.4.2013

Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi
15.4.2013

Nýjum Álftanesvegi um Gálgahraun mótmælt
15.4.2013

Landvernd tekur þátt í stofnun Kerlingarfjallavina
27.3.2013

Alþingi klári náttúruverndarfrumvarp fyrir þinglok
13.3.2013

Fundur um frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga
17.2.2013

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp
17.2.2013

Landvernd fagnar friðlýsingu Dimmuborga og Hverfjalls
28.6.2011

Eldvötn - ný náttúruverndarsamtök í Skaftárhreppi
17.11.2010

Landvernd hvetur til pólítískrar sáttar um stækkun friðlands í Þjórsárverum
19.8.2010

Freysteinsvaka á Elliðavatni
7.11.2009

Umsagnir um þingmál
8.12.2008

Drögum að Náttúruverndaráætlun fagnað
4.11.2003

Grænlendingar dragi úr fuglaveiðum
25.8.2003

Hvað er ósnortin náttúra?
24.6.2003