Sagan Hverjir eru í Landvernd? 21.2.2011 Landvernd 21.2.2011 Landvernd Að baki Landvernd standa rúmlega 5.000 einstaklingar og um 40 félagasamtök. Það má því líta á Landvernd sem regnhlífarsamtök. Auk þessa eiga nokkur fyrirtæki styrktaraðild að Landvernd. Félagasamtök sem eiga aðild að Landvernd: Arkitektafélag Íslands Bandalag íslenskra skáta Blái herinn Bændasamtök Íslands Dýraverndarsamband Íslands Eldvötn Farfuglar ses Ferðafélag Íslands Ferðaklúbburinn 4x4 Félag iðn- og tæknigreina Félag íslenskra bifreiðaeigenda Félag landfræðinga Félag leiðsögumanna Fuglavernd Garðyrkjufélag Íslands Hið íslenska náttúrufræðifélag Hollvinir Hornafjarðar Hraunavinir Kennarasamband Íslands Kvenfélagasamband Íslands Kvenréttindafélaga Íslands Landssamband hestamannafélaga Landssamband stangveiðifélaga Landssamband veiðifélaga Líffræðifélag Íslands Náttúruverndarsamtök Austurlands - NAUST Náttúruverndarsamtök Suðurlands Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi- SUNN SEEDS (SEE beyonD borderS) Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd (SJÁ) Skógræktarfélag Íslands Skógræktarfélag Ólafsvíkur Skógræktar- og landverndarfélag undir Jökli Stangveiðifélag Reykjavíkur Umhverfisvaktin við Hvalfjörð Ungir umhverfissinnar Ungmennafélag Íslands Vinir Þjórsárvera Fyrirtæki og stofnanir sem eiga aðild að Landvernd: Icelandic Magic á Íslandi ehf Olíuverslun Íslands Ultima Thule Tögg einstaklingar félagar fyrirtæki Landvernd samtök Vista sem PDF