Stjórnsýslukærur

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Kristján Geir Gunnarsson

Landvernd    9.9.2019
Landvernd

Kristján Geir Gunnarsson er sérfræðingur hjá Landvernd.

Kristján hefur undanfarin ár unnið sem leiðsögumaður í stangveiði en hann hefur stundað stangveiði frá 4 ára aldri. Hann hefur lokið BSc-námi í Viðskiptafræði hjá Háskólanum í Reykjavík og hefur einnig lokið MSc-námi í Mannauðsstjórnun hjá University of Strathclyde í Glasgow.

Ásamt því að stunda stangveiði mestmegnis yfir sumarmánuðina þá er helsta áhugamál Kristjáns almenn útivist og þá sérstaklega að ganga á fjöll, en hann tekur þátt í björgunarsveitarstarfi. Í gegnum störf hans og áhugamál hefur Kristján einnig haft mikinn áhuga á umhverfismálum og náttúruvernd.

kristjan (hjá) landvernd.is

Tögg
Kristjan_Vef.jpg 

Vista sem PDF

Leita í kærum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!