Stjórnsýslukærur

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Landvernd tekur þátt í stofnun Kerlingarfjallavina

Landvernd tók þátt í undirbúningi að stofnun Hollvinasamtaka Kerlingarfjalla. Samtökin, sem nefnast Kerlingarfjallavinir, voru stofnuð í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum þann 12. mars sl. Fríða Björg Eðvarðsdóttir, stjórnarkona í Landvernd á sæti í stjórn hinna nýju samtaka. Fréttatilkynning frá Kerlingarfjallavinum fer hér á eftir.

"Fréttatilkynning frá Kerlingarfjallavinum
24. mars 2013

Íris Marelsdóttir hefur verið kjörin formaður Kerlingarfjallavina, hollvinasamtaka Kerlingarfjalla sem stofnuð voru á fjölmennum fundi í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. 

Stofnfélagar eiga það sameiginlegt að vilja hlúa að og vernda náttúru Kerlingarfjalla og stuðla að því að sem flestir geti notið náttúru þeirra í sátt við umhverfið. 

Kerlingarfjallavinir ætla sér meðal annars að bæta aðgengi fólks að svæðinu, merkja gönguleiðir, styðja við rannsóknar-, og fræðslustarf og vinna að kynningu Kerlingarfjalla sem einstaks áningarstaðar fyrir íslenskt og erlent ferðafólk.

Félagið er opið einstaklingum, fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnunum sem styðja markmið þess. Stjórn þess er fimm manna, þar af þrír tilnefndir af Fannborg, rekstarfélagi ferðaþjónustunnar í Kerlingarfjöllum, Hrunamannahreppi og ótilgreindum náttúruverndarsamtökum.

• Íris Marelsdóttir sjúkraþjálfari er formaður Kerlingarfjallavina. Hún hefur um árabil verið virk í Hjálparsveit skáta í Kópavogi.
• Aðrir stjórnarmenn Kerlingarfjallavina:
o Borgþór Vignisson í Auðsholti í Hrunamannahreppi, formaður Björgunarfélagsins Eyvindar.
o Friðrik Stefán Halldórsson bankamaður í Reykjavík og einn stofnfélaga ferðaklúbbsins 4x4, tilnefndur af stjórn Fannborgar.
o Fríða Björg Eðvarðsdóttir, landslagsarkitekt hjá VSÓ ráðgjöf, tilnefnd af Landvernd.

o Halldóra Hjörleifsdóttir, varaoddviti Hrunamannahrepps."

Tögg
19 Kerlingarfjöll     19 Kerlingarfjöll     Stofnfundur Kerlingarfjallavina 12mars 2013     Stofnfundur Kerlingarfjallavina 12mars 2013_fyrsta stjorn samtakanna    

Vista sem PDF

Leita í kærum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur - ljósmyndasýning
4.10.2019

Ábending um gæðastýringu sauðfjárræktar
28.8.2019

Umsagnir Landverndar um breytingar á stjórnarskrá
17.6.2019

Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða
10.5.2019

Vegna hvalveiðiskýrslu hagfræðistofnunar Háskóla Íslands
21.1.2019

Umsögn um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
5.12.2018

Landvernd kvartar til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi
14.11.2018

Bláfáninn 2018
16.5.2018

Samstarfssamningur endurnýjaður
27.3.2018

Flokkun og viðgerðir vegna utanvegaaksturs
6.11.2017

Landvernd fagnar áformum um þjóðgarðsstofnun
22.8.2017

Farþegum WOW air boðið að styrkja Landvernd
2.2.2017

Laus staða sérfræðings við Grænfánaverkefni Landverndar
18.5.2016

Tímamóta samstaða um þjóðgarð á miðhálendinu
7.3.2016

Áherslur um náttúruvernd komi í búvörusamninga
8.2.2016

Álag á náttúruna vegna ferðamanna og leiðir til úrbóta
19.5.2015

Gálgahraunstónleikar til styrktar níumenningunum
29.10.2014

Icelandair endurskoði auglýsingu sem hvetur til utanvegaaksturs
28.10.2014

Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins
13.10.2014

Tímamótasamstarf um vernd hálendisins
4.4.2014

Standa vörð um almannaréttinn
26.2.2014

Umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd
13.12.2013

Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben
23.5.2013

Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun
15.4.2013

Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi
15.4.2013

Grænfánaverkefnið verði eflt
15.4.2013

Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð
15.4.2013

Næstu skref í rammaáætlun
15.4.2013

Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi
15.4.2013

Nýjum Álftanesvegi um Gálgahraun mótmælt
15.4.2013

Aðalfundur Landverndar 13. apríl n.k. kl. 13-16
6.4.2013

Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera
5.4.2013

Alþingi klári náttúruverndarfrumvarp fyrir þinglok
13.3.2013

Fundur um frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga
17.2.2013

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp
17.2.2013

Guðmundur Ingi ráðinn framkvæmdastjóri
14.9.2011

Landvernd fagnar friðlýsingu Dimmuborga og Hverfjalls
28.6.2011

Landvernd auglýsir eftir framkvæmdastjóra
27.6.2011

Stefnan tekin á vistvænan lífsstíl
12.3.2011

Starfsfólk Landverndar
21.2.2011

Stjórn Landverndar 2011
21.2.2011

Markmið Landverndar
21.2.2011

Hverjir eru í Landvernd?
21.2.2011

Eldvötn - ný náttúruverndarsamtök í Skaftárhreppi
17.11.2010

Virkjunaráform í Skaftárhreppi - Haustferð 11.-12. september
7.9.2010

Landvernd hvetur til pólítískrar sáttar um stækkun friðlands í Þjórsárverum
19.8.2010

Velheppnuð ferð í Trölladyngju
7.7.2010

Freysteinsvaka á Elliðavatni
7.11.2009

Umsagnir um þingmál
8.12.2008

Krían - 3ja. tölublað 2003
8.11.2003

Drögum að Náttúruverndaráætlun fagnað
4.11.2003

Grænlendingar dragi úr fuglaveiðum
25.8.2003

Hvað er ósnortin náttúra?
24.6.2003