Fréttir Grænfáninn Laus staða sérfræðings við Grænfánaverkefni Landverndar 18.5.2016 Guðmundur Ingi Guðbrandsson 18.5.2016 Guðmundur Ingi Guðbrandsson Landvernd óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við Grænfánaverkefni samtakanna. Verkefnið er alþjóðlegt menntaverkefni um umhverfismál og sjálfbærni sem rekið er í yfir 200 skólum á öllum skólastigum á Íslandi. Landvernd er líflegur og skemmtilegur vinnustaður þar sem áhersla er lögð á að hugmyndir og atorka starfsfólks fái notið sín í þágu umhverfis- og náttúruverndar. Auglýsingu um starfið má finna hér í viðhengi. Atvinnuauglysing_GRF_mai2016.pdf Tögg atvinnuauglýsing grænfáni Landvernd skólar á grænni grein Vista sem PDF