Stjórnsýslukærur

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Þrjár ákvarðanir vegna hótels á Grímsstöðum í Mývatnssveit kærðar

Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar um að nýtt hótel Íslandshótela að Grímsstöðum í Mývatnssveit skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Þá hafa samtökin kært leyfisveitingu Umhverfisstofnunar og byggingarleyfi Skútustaðahrepps vegna hótelsins, sem er á verndarsvæði Mývatns og Laxár. Kæruna má finna hér að neðan.

Kaera Grimsstadahotel 5des2016.pdf
Tögg
Tolvumynd af hoteli.jpg 

Vista sem PDF

Leita í kærum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Fréttatilkynning vegna Hvammsvirkjunar
15.3.2018

Úrskurður kallar á nýja ákvörðun um umhverfismat hótels í Mývatnssveit
7.7.2017

Kvörtun til ráðuneytis vegna Umhverfisstofnunar
8.3.2017

Fréttatilkynning frá Landvernd: Mývatn njóti vafans – ekki hótelstarfsemi
23.2.2017

Landvernd og Fjöregg stefna íslenska ríkinu
29.11.2016

Stefnumarkandi úrskurður í Bakkalínumáli
11.10.2016

Íhlutun ríkisstjórnar í störf úrskurðarnefndar fráleit
12.9.2016

Vegagerðinni óheimilt að búta niður framkvæmdir til að komast hjá umhverfismati. 
20.7.2016

Kröflulína 4 stöðvuð til bráðabirgða
4.7.2016

Landvernd kærir samþykkt kerfisáætlunar Landsnets
9.6.2016

Hafna raflínum um verndarsvæði í Mývatnssveit
19.5.2016

Skora á ríkisstjórnina að koma Mývatni til bjargar
4.5.2016

Áskorun gegn Sprengisandslínu
11.11.2015

Gefum engan afslátt af umhverfismati
5.10.2015

Hörð gagnrýni á Vegagerðina og Skipulagsstofnun
29.9.2015

Endurskoða ber umhverfismat Hvammsvirkjunar
28.9.2015

Veikir umhverfisvernd á Ísland
11.9.2015

Landsnet neitar að afhenda skýrslu
30.6.2015

Landvernd ítrekar kröfu sína um nýtt umhverfismat raflínu frá Kröflu að Bakka
8.6.2015

Umsögn við drög að skýrslu Ramsarskrifstofunnar um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar
1.11.2013

Skipulagsstofnun hafni matsáætlun Landsnets um Kröfulínu 3
23.3.2013

Matsáætlun vegna rannsóknaborana í Eldvörpum
12.2.2013

Ákvörðun Skipulagsstofnunar vegna orkuversins í Svartsengi kærð
23.1.2013

Umsögn um tillögu Skipulagsstofnunar að landsskipulagsstefnu
20.11.2012

Ramsar rannsaki áhrif jarðvarmavirkjunar á lífríki Mývatns
28.9.2012

Kæra útgáfu byggingarleyfis á Úlfarsfelli
29.6.2012