Stjórnsýslukærur

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Sigurlaug Arnardóttir

Landvernd    2.9.2019
Landvernd

Sigurlaug Arnardóttir er sérfræðingur hjá Landvernd og Skólum á grænni grein.

Sigurlaug er samfélagsfræðkennari, tónmenntakennari, söngkona og hagnýtur menningarmiðlari.

Hún lauk B-Ed gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 1998 með tónmennt sem sérgrein. Burtfararprófi í klassískum söng frá Nýja Tónlistarskólanum árið 2005 og MA í Hagnýtri menningarmiðlun árið 2012. Lokaverkefnið fjallaði um „gleymd“ íslensk kventónskáld.  Síðustu ár hefur hún kennt unglingum samfélagsfræði þar sem lögð var áhersla á umfjöllun um sjálfbærni, náttúruvernd og mannréttindi.

sigurlaug (hjá) landvernd.is

Tögg
Sigurlaug_Vefurinn1.jpg 

Vista sem PDF

Leita í kærum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!