Stjórnsýslukærur

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Stefnan tekin á vistvænan lífsstíl

Landvernd    12.3.2011
Landvernd

Eru orkureikningarnir of háir? Er of flókið að flokka sorp?
Vistvernd í verki kann ráð við þessu og hjálpar þér að taka á málunum. Visthópar hittast í sex skipti á 2-3 mánaða tímabili og miðast þátttaka við 5-8 manns í hverjum hópi.

Markmiðið með visthópastarfi er að auðvelda fólki að tileinka sér vistvænan lífsstíl og spara um leið í rekstri heimilisins. Á fundunum er farið yfir mikilvæga þætti í heimilishaldinu, eins og flokkun sorps, rafmagns-, hita- og vatnsnotkun, samgöngumál og innkaup.

Hvað er Vistvernd í verki?
Vistvernd í verki er alþjóðlegt umhverfisfræðsluverkefni sem miðar að því að hvetja samfélög heims til að tileinka sér vistvænan lífsstíl og sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda.
Verkefnið hóf göngu sína á Íslandi upp úr aldamótum og hafa nú hátt í 1000 fjölskyldur tekið þátt í námskeiðum á vegum Vistverndar í verki.

Landvernd hýsir verkefnið á Íslandi.

Tögg

Vista sem PDF

Leita í kærum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Ábending um gæðastýringu sauðfjárræktar
28.8.2019

Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða
10.5.2019

1. áfangi orkustefnu. Umsögn Landverndar
17.3.2019

Vegna hvalveiðiskýrslu hagfræðistofnunar Háskóla Íslands
21.1.2019

Umsögn um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
5.12.2018

Landvernd kvartar til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi
14.11.2018

Bláfáninn 2018
16.5.2018

Samstarfssamningur endurnýjaður
27.3.2018

Flokkun og viðgerðir vegna utanvegaaksturs
6.11.2017

Þjóðráð Landverndar: Ruslapoki úr dagblöðum
22.9.2017

Farþegum WOW air boðið að styrkja Landvernd
2.2.2017

Laus staða sérfræðings við Grænfánaverkefni Landverndar
18.5.2016

Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins
13.10.2014

Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben
23.5.2013

Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun
15.4.2013

Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi
15.4.2013

Grænfánaverkefnið verði eflt
15.4.2013

Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð
15.4.2013

Næstu skref í rammaáætlun
15.4.2013

Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi
15.4.2013

Nýjum Álftanesvegi um Gálgahraun mótmælt
15.4.2013

Aðalfundur Landverndar 13. apríl n.k. kl. 13-16
6.4.2013

Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera
5.4.2013

Landvernd tekur þátt í stofnun Kerlingarfjallavina
27.3.2013

Fundur um frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga
17.2.2013

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp
17.2.2013

Guðmundur Ingi ráðinn framkvæmdastjóri
14.9.2011

Landvernd auglýsir eftir framkvæmdastjóra
27.6.2011

Starfsfólk Landverndar
21.2.2011

Stjórn Landverndar 2011
21.2.2011

Markmið Landverndar
21.2.2011

Hverjir eru í Landvernd?
21.2.2011

Virkjunaráform í Skaftárhreppi - Haustferð 11.-12. september
7.9.2010

Velheppnuð ferð í Trölladyngju
7.7.2010

Viltu gerast leiðbeinandi hjá Vistvernd í verki?
28.10.2009

Landvernd harmar árásir á umhverfisráðherra
12.10.2009

Landvernd leggst gegn ágengri orkuvinnslu við Bitru og Ölkelduháls
6.10.2009

Leiðbeinendanámskeið
15.10.2008

Fréttabréf um Vistvernd í verki
5.8.2004

Krían - 3ja. tölublað 2003
8.11.2003