Stjórnsýslukærur

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Velheppnuð ferð í Trölladyngju

Landvernd    7.7.2010
Landvernd

Sunnudaginn 4.júlí fór 40 manna hópur á vegum Landverndar og Ferðafélags Íslands í gönguferð um hið ægifögra umhverfi Trölladyngju og Sogana á Reykjanesskaga. Ferðin var afar vel heppnuð og allir fóru heim fullir fróðleiks eftir góða leiðsögn Sigmundar Einarssonar jarðfræðings. Landvernd telur mikilvægt að fólk kynni sér vel og heimsæki þau fallegu náttúrusvæði á landinu sem eru til athugunar sem orkuvinnslusvæði og vill minna á ferðir í Kerlingafjöll og á Torfajökulssvæðið. 24.-25. júlí verður boðið upp á tjaldferð í Kerlingarfjöll og 7.-9. ágúst skálaferð á Torfajökulssvæðið. Jarðfræðingarnir Sigmundur Einarsson og Kristján Jónasson leiðsegja hópunum.
Bókanir í ferðirnar í Kerlingarfjöll og á Torfajökulssvæðið eru hjá Hálendisferðum í síma 864 0412 (9-17) og 561 4012 (kl. 9-14) eða sendast með tölvupósti til info@halendisferdir.is Nánari upplýsingar sjá: www.halendisferdir.is

 

Tögg

Vista sem PDF

Leita í kærum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Ábending um gæðastýringu sauðfjárræktar
28.8.2019

L50 Perlur Reykjaness 22. september nk.
21.8.2019

Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða
10.5.2019

Vegna hvalveiðiskýrslu hagfræðistofnunar Háskóla Íslands
21.1.2019

Umsögn um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
5.12.2018

Landvernd kvartar til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi
14.11.2018

Bláfáninn 2018
16.5.2018

Samstarfssamningur endurnýjaður
27.3.2018

Flokkun og viðgerðir vegna utanvegaaksturs
6.11.2017

Farþegum WOW air boðið að styrkja Landvernd
2.2.2017

Laus staða sérfræðings við Grænfánaverkefni Landverndar
18.5.2016

Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins
13.10.2014

Sveitarstjórnir hvattar til að fresta framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2
20.5.2014

Tímamótasamstarf um vernd hálendisins
4.4.2014

Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben
23.5.2013

Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun
15.4.2013

Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi
15.4.2013

Grænfánaverkefnið verði eflt
15.4.2013

Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð
15.4.2013

Næstu skref í rammaáætlun
15.4.2013

Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi
15.4.2013

Nýjum Álftanesvegi um Gálgahraun mótmælt
15.4.2013

Aðalfundur Landverndar 13. apríl n.k. kl. 13-16
6.4.2013

Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera
5.4.2013

Landvernd tekur þátt í stofnun Kerlingarfjallavina
27.3.2013

Fundur um frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga
17.2.2013

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp
17.2.2013

Guðmundur Ingi ráðinn framkvæmdastjóri
14.9.2011

Fjöll og fjölskrúðug hverasvæði Kerlingarfjalla
30.6.2011

Landvernd auglýsir eftir framkvæmdastjóra
27.6.2011

Gengið um Grændal 16. júní
14.6.2011

Fyrsta ferð sumarsins 29. maí - Reykjanes, Reykjanestá og Gunnuhver
23.5.2011

Stefnan tekin á vistvænan lífsstíl
12.3.2011

Starfsfólk Landverndar
21.2.2011

Stjórn Landverndar 2011
21.2.2011

Markmið Landverndar
21.2.2011

Hverjir eru í Landvernd?
21.2.2011

Virkjunaráform í Skaftárhreppi - Haustferð 11.-12. september
7.9.2010

Krían - 3ja. tölublað 2003
8.11.2003