Stjórnsýslukærur

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna þriðjudaginn 30. apríl klukkan 17 (afhending atkvæðaseðla hefst þegar húsið opnar kl. 16:30) í Rúgbrauðsgerðinni, 1. hæð, að Borgartúni 6, 105 Reykjavík.

Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Dagskrá fundarins má nálgast hér að neðan. Mikilvægt er að skrá sig fyrir fundinn. 

Skráning

Í stjórn Landverndar sitja tíu manns. Á aðalfundi 2019 verður kosið um formann stjórnar til tveggja ára og fjóra stjórnarmenn til tveggja ára. Allir kjörgengir félagsmenn geta boðið sig fram á fundinum. Þeir sem vilja tilkynna um framboð fyrirfram eru beðnir um að senda tölvupóst á lovisa(hja)landvernd.is

Við hvetjum þig til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna. Við minnum á að þau sem enn skulda félagsgjöld verða að hafa greitt þau fyrir aðalfund til að tryggja sér atkvæðisrétt og kjörgengi á fundinum. Jafnframt hvetjum við ykkur til að taka nýja félaga með á fundinn. Hægt verður að greiða félagsgjöld á fundinum.

Dagskrá:

16:30 Húsið opnað og skráning fundargesta
17:00 Setning aðalfundar og kjör fundarstjóra og fundarritara
17:05 Aðalfundarstörf
  • Kjör í nefndir fundarins, kjörnefnd og allsherjarnefnd
  • Skýrsla stjórnar
  • Ársreikningur 2018
  • Lagabreytingar
  • Stefna Landverndar: kynning, umræður og kosning
  • Kjör endurskoðanda og skoðunarmanna reikninga
  • Kosning stjórnar. Formannskjör og fjórir aðalmenn
18:40 Landvernd 50 ára
18:45 Léttur kvöldverður í boði Landverndar
19:15 Kynning ályktana og umræður
  • Ályktanir stjórnar
  • Nýjar ályktanir
19:45 Hugvekja - Sævar Helgi Bragason
20:00 Niðurstaða stjórnarkjörs
20:10 Afgreiðsla ályktana
20:20 Önnur mál
20:30 Aðalfundi slitið
20:35 Léttar veitingar
21:35 Húsið lokar

 

Hér má nálgast fundargögn:
Tillaga að lagabreytingu


Lög Landverndar 

 

Staðsetning

Fundurinn fer fram á 1. hæð Rúgbrauðsgerðarinnar, Borgartúni 6, 105 Reykjavík. 

Tögg
adalfundur2019a.JPG 

Vista sem PDF

Leita í kærum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Aðalfundur Landverndar haldinn 30. apríl
28.3.2019

Ályktanir samþykktar á aðalfundi 2018
7.5.2018

Nýr formaður og stjórn Landverndar
30.4.2018

Aðalfundur Landverndar 30. apríl 2018
28.3.2018

Stjórn Landverndar
13.5.2017

Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum
5.5.2017

Aðalfundur Landverndar 13. maí n.k.
16.3.2017

Aðalfundur ályktar um friðlýsingar
2.5.2016

Aðalfundur Landverndar 30. apríl kl. 13: Dagskrá og fundargögn
22.4.2016

Aðalfundur Landverndar verður 30. apríl
12.3.2016

Snorri Baldursson nýr formaður Landverndar
10.5.2015

Dagskrá aðalfundar Landverndar 2015
2.5.2015

Aðalfundur Landverndar 2015
7.4.2015

Aukið samstarf eða sameining náttúruverndarfélaga
7.4.2014

Aðalfundur hafinn: fimmföldun félagsmanna
5.4.2014

Aðalfundur Landverndar 5. apríl n.k.
28.3.2014

Boðað til aðalfundar Landverndar 5. apríl n.k.
8.3.2014

Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun
15.4.2013

Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi
15.4.2013

Grænfánaverkefnið verði eflt
15.4.2013

Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð
15.4.2013

Næstu skref í rammaáætlun
15.4.2013

Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi
15.4.2013

Nýjum Álftanesvegi um Gálgahraun mótmælt
15.4.2013

Úrsögn Grindavíkur úr Reykjanesfólkvangi
15.4.2013

Aðalfundur Landverndar 13. apríl n.k. kl. 13-16
6.4.2013

Ályktanir aðalfundar Landverndar
27.5.2011

Fjölmennur aðalfundur Landverndar
27.5.2011

Kynning á frambjóðendum til stjórnar Landverndar 2011
24.5.2011

Efni aðalfundar 2011 - Umgengni við landið
18.5.2011

Tilkynning frá uppstillingarnefnd
17.5.2011

Aðalfundur 26. maí að Nauthóli
9.5.2011

Frá aðalfundi Landverndar 2006
19.5.2006

Aðalfundur Landverndar 2006
28.4.2006

Ályktun um tilraunaverkefni um verndun menningarumhverfis landslags
31.10.1998