Skrifstofan Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir 15.5.2019 Landvernd 15.5.2019 Landvernd Vigdís Fríða er verkefnastjóri YRE (Young Reporters for the Environment) hjá Landvernd. Hún er félagsfræðingur að mennt og stundar mastersnám í opinberri stjórnsýslu með sérhæfingu á sviði fjölmiðlunar og boðskipta. Vigdís hefur starfað mikið í kringum samfélagslega þátttöku barna og ungmenna. Hún hefur m.a. gefið út handbók fyrir ungmennaráð sveitarfélaga, skýrslu um það hvað fær ungt fólk til þess að kjósa, komið að skuggakosningum framhaldsskólanna og unnið í ungmennamiðstöðinni Hitt Húsið. Auk þess vinnur hún hjá umboðsmanni barna sem starfsmaður ráðgjafarhóps þeirra (ungmennaráðs). vigdis (hjá) landvernd.is Tögg starfsfólk Vista sem PDF