Minningarkort

Þú getur sent Minningarkort Landverndar til aðstandenda látins ættingja, vinar eða félaga

og fært styrktarsjóði Landverndar gjöf til minningar um hinn látna.

Minningarkort má panta með því að hringja í síma 5525242 eða hafa samband hjá landvernd@landvernd.is.

Upphæð er valfrjáls og rennur til verkefna Landverndar.