Stöndum vörð

um náttúru Íslands

Styrkjum Landvernd

Landvernd eru félagasamtök sem rekin eru á félagsgjöldum og styrkjum. Með því að styðja við Landvernd tekur þú þátt í að vernda víðerni og náttúru Íslands, svo að komandi kynslóðir fái notið hennar um ókomna tíð.