Project Image

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Bláfáninn 2018

    16.5.2018

Sólin hækkar á lofti og sumarið er tími bátsferða, sjóbaða, leiks á ströndinni og jafnvel hvalaskoðunarferða. Íslendingar og erlendir ferðamenn geta nú notið þess að heimsækja fjórtán staði víðsvegar um landið þar sem öryggis- og umhverfismál eru í hávegum höfð hjá handhöfum umhverfisvottunarinnar Bláfánans.

Þrjár strendur, sex smábátahafnir og fimm hvalaskoðunarfyrirtæki með 31 bát, eru þátttakendur í Bláfánaverkefni Landverndar. Verkefnið er alþjóðleg umhverfisvottun þar sem handhafar þurfa að fara í gegnum strangt umsóknarferli og tryggja að öryggi, umhverfisstjórnun og umhverfismennt séu tryggð á hverjum stað fyrir sig. Bláfáninn er rekinn í 45 löndum víðsvegar um heiminn og í fyrra var honum flaggað á 4.423 stöðum.

Allir handhafar Bláfánans á Íslandi frá því í fyrra sóttu um á nýjan leik fyrir árið 2018 og nú hafa niðurstöður Alþjóða Bláfánans borist í hús. Það eru gleðifréttir að allir fjórtan handhafar Bláfánans á Íslandi fá að flagga Bláfánanum í ár og óskar Landvernd þeim til hamingju með árangurinn.

Handhafar Bláfánans 2018

Strendur:

Langisandur Akranesi, Ylströndin Nauthólsvík og Bláa lónið.

Smábátahafnir:

Patrekshöfn Patreksfirði, Bíldudalshöfn, Smábátahöfnin á Suðureyri, Hafnarhólmi á Borgarfirði Eystri, Fossvogshöfn Kópavogi og Stykkishólmshöfn.

Hvalaskoðunarfyrirtæki:

Elding, Specialtours, Whale Safari, Ambassador og Norðursigling.


Í lok árs opnar fyrir umsóknir Bláfánans fyrir árið 2019. Verkefnisstjóri Bláfánans, Sigríður Bylgja, veitir allar nánari upplýsingar í gegnum netfangið: sigridur.bylgja@landvernd.is 

Alþjóða Bláfáninn

FEE- umhverfismenntasamtök sem reka Bláfánann á alþjóðavettvangi

Bláfánasíða Landverndar

Tögg
PuffinAndFlag-SteveZamek.jpg  20180515_123633.jpg 

Vista sem PDF

Leita í umsögnum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Ábending um gæðastýringu sauðfjárræktar 28.8.2019

Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða 10.5.2019

Vegna hvalveiðiskýrslu hagfræðistofnunar Háskóla Íslands 21.1.2019

Umsögn um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum 5.12.2018

Landvernd kvartar til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi 14.11.2018

Samstarfssamningur endurnýjaður 27.3.2018

Búið er að opna fyrir umsóknir í Bláfána 9.11.2017

Flokkun og viðgerðir vegna utanvegaaksturs 6.11.2017

Verndun hafs og stranda 30.6.2017

Farþegum WOW air boðið að styrkja Landvernd 2.2.2017

Búið er að opna fyrir umsóknir í Bláfánann 2017 7.11.2016

Bláfáninn afhentur 27.7.2016

Laus staða sérfræðings við Grænfánaverkefni Landverndar 18.5.2016

Bláfánavottun 2016: Metfjöldi umsókna 2.2.2016

Bláfánanum flaggað á Langasandi, Borgarfirði eystri, Ylströndinni og Bláa lóninu 9.7.2015

Tíu handhafar Bláfánans 2015 8.5.2015

Haustfréttir Bláfánans 29.10.2014

Haustfréttir Bláfánans 29.10.2014

Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins 13.10.2014

Bláfáninn afhentur Ylströndinni 21.5.2014

Haustfréttabréf Bláfánans 2.10.2013

Bláfáninn dreginn að húni á Patreksfirði, í Stykkishólmi og í Nauthólsvík 12.7.2013

Bláfánanum flaggað á Borgarfirði eystri 7.6.2013

Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben 23.5.2013

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir 7.5.2013

Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun 15.4.2013

Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi 15.4.2013

Grænfánaverkefnið verði eflt 15.4.2013

Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð 15.4.2013

Næstu skref í rammaáætlun 15.4.2013

Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi 15.4.2013

Nýjum Álftanesvegi um Gálgahraun mótmælt 15.4.2013

Aðalfundur Landverndar 13. apríl n.k. kl. 13-16 6.4.2013

Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera 5.4.2013

Landvernd tekur þátt í stofnun Kerlingarfjallavina 27.3.2013

Fundur um frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga 17.2.2013

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp 17.2.2013

Guðmundur Ingi ráðinn framkvæmdastjóri 14.9.2011

Landvernd auglýsir eftir framkvæmdastjóra 27.6.2011

Stefnan tekin á vistvænan lífsstíl 12.3.2011

Starfsfólk Landverndar 21.2.2011

Stjórn Landverndar 2011 21.2.2011

Markmið Landverndar 21.2.2011

Hverjir eru í Landvernd? 21.2.2011

Virkjunaráform í Skaftárhreppi - Haustferð 11.-12. september 7.9.2010

Velheppnuð ferð í Trölladyngju 7.7.2010

Krían - 3ja. tölublað 2003 8.11.2003