Project Image

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Breyting á endurskoðunarákvæði matsskýrslna?

Landvernd hefur sent umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis umsögn sína um tillögu Katrínar Jakobsdóttur alþingiskonu um breytingar á 12. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Tillögu Katrínar og umsögn Landverndar má sjá hér í viðhengi.

Umsogn Landverndar um frv til laga um breyt MAU_12gr_nov2013
Endurskodun matsskyrslu MAU_lagabrtill_KJ_nov2013
Tögg

Vista sem PDF

Leita í umsögnum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!