Project Image

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Eldvötn - ný náttúruverndarsamtök í Skaftárhreppi

Landvernd    17.11.2010
Landvernd

Nýverið stofnaði hópur áhugafólks í Skaftárhreppi með sér samtök um náttúruvernd í nafni Eldvatna. Í fréttatilkynningu frá samtökunum kemur fram að: "Markmið [þeirra sé] að vera málsvari umhverfis- og náttúruverndarsjónarmiða, fyrst og fremst. Þessum markmiðum hyggjast samtökin ná með því að:

- Efla vitund almennings – einkum íbúa Skaftárhrepps – um gildi náttúrunnar, umhverfismál og náttúruvernd.
- Veita stjórnvöldum og framkvæmdaaðilum gagnrýnið aðhald."

Til að gerast stofnfélagi í samtökunum má undirrita stefnuyfirlýsingu Eldvatna fyrir árslok 2010. Félagið er opið öllum lögráða einstaklingum er leggja vilja umhverfis- og náttúruvernd lið, í samræmi við markmið samtakanna og lög þeirra.

Nánari upplýsingar um Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi má fá með því að senda póst á netfangið eldvotn@gmail.com.is

 

Tögg

Vista sem PDF

Leita í umsögnum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur - ljósmyndasýning 4.10.2019

Umsagnir Landverndar um breytingar á stjórnarskrá 17.6.2019

Vegna hvalveiðiskýrslu hagfræðistofnunar Háskóla Íslands 21.1.2019

Umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun 2.11.2017

Landvernd fagnar áformum um þjóðgarðsstofnun 22.8.2017

Tímamóta samstaða um þjóðgarð á miðhálendinu 7.3.2016

Áherslur um náttúruvernd komi í búvörusamninga 8.2.2016

Álag á náttúruna vegna ferðamanna og leiðir til úrbóta 19.5.2015

Gálgahraunstónleikar til styrktar níumenningunum 29.10.2014

Icelandair endurskoði auglýsingu sem hvetur til utanvegaaksturs 28.10.2014

Málþing um virkjanir og samfélag í Skaftárhreppi 25.4.2014

Tímamótasamstarf um vernd hálendisins 4.4.2014

Standa vörð um almannaréttinn 26.2.2014

Umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd 13.12.2013

Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun 15.4.2013

Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi 15.4.2013

Næstu skref í rammaáætlun 15.4.2013

Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi 15.4.2013

Landvernd tekur þátt í stofnun Kerlingarfjallavina 27.3.2013

Alþingi klári náttúruverndarfrumvarp fyrir þinglok 13.3.2013

Fundur um frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga 17.2.2013

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp 17.2.2013

Landvernd fagnar friðlýsingu Dimmuborga og Hverfjalls 28.6.2011

Hverjir eru í Landvernd? 21.2.2011

Virkjunaráform í Skaftárhreppi - Haustferð 11.-12. september 7.9.2010

Landvernd hvetur til pólítískrar sáttar um stækkun friðlands í Þjórsárverum 19.8.2010

Freysteinsvaka á Elliðavatni 7.11.2009

Umsagnir um þingmál 8.12.2008

Drögum að Náttúruverndaráætlun fagnað 4.11.2003

Grænlendingar dragi úr fuglaveiðum 25.8.2003

Hvað er ósnortin náttúra? 24.6.2003