Project Image

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Fjölmennur aðalfundur Landverndar

Landvernd    27.5.2011
Landvernd
Konur skipa meirihluta stjórnar Landverndar eftir fjölmennan aðalfund samtakanna í gær. Fimm einstaklingar koma nýir inn í stjórn Landverndar til tveggja ára, en þau Jón S. Ólafsson og Hrefna Sigurjónsdóttir voru endurkjörin til eins árs. Guðmundur Hörður Guðmundsson umhverfisfræðingur var kosinn formaður til tveggja ára. Aðrir nýir í stjórn eru: Anna Gunnhildur Sverrisdóttir, Einar Bergmundur Arnbjörnsson, Helena Óladóttir og Helga Ögmundardóttir.

Aðalfundur Landverndar samþykkti ályktanir um Rammaáætlun, sjálfbærni í skólastarfi, mengunarvarnir, stofnun ungliðahreyfingar Landverndar, eflingu almenningssamgangna og um aukinn stuðning stjórnvalda við umhverfisverndarhreyfinguna í landinu. Ályktanirnar verða birtar á heimasíðu Landverndar innan skamms.Stjórn Landverndar skipa:

Guðmundur Hörður Guðmundsson, umhverfisfræðingur
formaður Landverndar
Anna Gunnhildur Sverrisdóttir, ferðamálaráðgjafi
Einar Bergmundur Arnbjörnsson, tölvunarfræðingur
Fríða Björg Eðvarðsdóttir, landslagsarkitekt
Helena Óladóttir, umhverfisfræðingur
Helga Ögmundardóttir, mannfræðingur
Hrefna Sigurjónsdóttir, vistfræðingur
Jón S. Ólafsson, vatnalíffræðingur
Jóna Fanney Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri
Sveinbjörn Björnsson, jarðeðlisfræðingur og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands

Myndirnar tók Guðrún Tryggvadóttir.

Tögg

Vista sem PDF

Leita í umsögnum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Hugleiðing formanns Landverndar á degi íslenskrar náttúru 2019 16.9.2019

Stjórn Landverndar 2019-2020 1.5.2019

Við minnum á aðalfundinn 25.4.2019

Nýr formaður og stjórn Landverndar 30.4.2018

Stjórn Landverndar 30.4.2018

Aðalfundur Landverndar 30. apríl 2018 28.3.2018

Stjórn Landverndar 13.5.2017

Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum 5.5.2017

Aðalfundur Landverndar verður 30. apríl 12.3.2016

Snorri Baldursson nýr formaður Landverndar 10.5.2015

Dagskrá aðalfundar Landverndar 2015 2.5.2015

Aðalfundur Landverndar 2015 7.4.2015

Aukið samstarf eða sameining náttúruverndarfélaga 7.4.2014

Aðalfundur hafinn: fimmföldun félagsmanna 5.4.2014

Aðalfundur Landverndar 5. apríl n.k. 28.3.2014

Boðað til aðalfundar Landverndar 5. apríl n.k. 8.3.2014

Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun 15.4.2013

Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi 15.4.2013

Grænfánaverkefnið verði eflt 15.4.2013

Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð 15.4.2013

Næstu skref í rammaáætlun 15.4.2013

Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi 15.4.2013

Nýjum Álftanesvegi um Gálgahraun mótmælt 15.4.2013

Úrsögn Grindavíkur úr Reykjanesfólkvangi 15.4.2013

Aðalfundur Landverndar 13. apríl n.k. kl. 13-16 6.4.2013

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun 2011-2012 29.2.2012

Nýárskveðja formanns 1.1.2012

Umsögn um hvítbók 15.12.2011

Drög að skipulagsreglugerð 1.12.2011

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á náttúruverndarlögum 30.11.2011

Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð 30.11.2011

Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs 30.11.2011

Frumvarp um breytingu á lögum um upplýsingarétt um umhverfismál 24.11.2011

Umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps 22.11.2011

Umsögn um drög að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 17.11.2011

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um eflingu græna hagkerfisins á Íslandi 11.11.2011

Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum 9.11.2011

Gengið um Þingvelli á Degi íslenskrar náttúru 14.9.2011

Guðmundur Ingi ráðinn framkvæmdastjóri 14.9.2011

Fjöll og fjölskrúðug hverasvæði Kerlingarfjalla 30.6.2011

Landvernd auglýsir eftir framkvæmdastjóra 27.6.2011

Umsögn Landverndar um áfangaskjal Stjórnlagaráðs 3.6.2011

Ályktanir aðalfundar Landverndar 27.5.2011

Kynning á frambjóðendum til stjórnar Landverndar 2011 24.5.2011

Fyrsta ferð sumarsins 29. maí - Reykjanes, Reykjanestá og Gunnuhver 23.5.2011

Efni aðalfundar 2011 - Umgengni við landið 18.5.2011

Tilkynning frá uppstillingarnefnd 17.5.2011

Aðalfundur 26. maí að Nauthóli 9.5.2011

Stjórn Landverndar 2011 21.2.2011

Aðalfundur Landverndar 2006 28.4.2006

Drögum að Náttúruverndaráætlun fagnað 4.11.2003

Ályktun um tilraunaverkefni um verndun menningarumhverfis landslags 31.10.1998