Project Image

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Landvernd auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Landvernd    27.6.2011
Landvernd
Landvernd, landgræðslu og umhverfisverndarsamtök Íslands auglýsa starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar. Ráðið verður til hálfs árs frá 1. september næstkomandi með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Framkvæmdastjóri Landverndar sér meðal annars um daglega stjórn samtakanna, framkvæmd starfs- og fjárhagsáætlana, fjáröflun og hefur umsjón með gerð umsagna og álitsgerða. Gerð er krafa um háskólamenntun og áhuga á umhverfismálum.

Hlutverk Landverndar er að standa vörð um íslenska náttúru og vera virkur þátttakandi í stefnumótun, fræðslu og upplýstri ákvarðanatöku í málum er varða landnotkun, auðlindir og umhverfi. Fjöldi félaga og einstaklinga á aðild að Landvernd.

Fyrirspurnir berist Guðmundi Herði Guðmundssyni, formanni Landverndar á netfangið gudmundur@landvernd.is. Umsóknum skal skilað í tölvupósti á sama netfang, ásamt ferilskrá og greinargerð er lýsir hvers vegna umsækjandi sækir um starfið og hví hann telur sig vel til þess fallinn að gegna því.

Umsóknarfrestur er til 2. ágúst 2011.
Tögg

Vista sem PDF

Leita í umsögnum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Ábending um gæðastýringu sauðfjárræktar 28.8.2019

Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða 10.5.2019

Stjórn Landverndar 2019-2020 1.5.2019

Vegna hvalveiðiskýrslu hagfræðistofnunar Háskóla Íslands 21.1.2019

Umsögn um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum 5.12.2018

Landvernd kvartar til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi 14.11.2018

Bláfáninn 2018 16.5.2018

Nýr formaður og stjórn Landverndar 30.4.2018

Stjórn Landverndar 30.4.2018

Samstarfssamningur endurnýjaður 27.3.2018

Landvernd óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa 6.1.2018

Flokkun og viðgerðir vegna utanvegaaksturs 6.11.2017

Stjórn Landverndar 13.5.2017

Farþegum WOW air boðið að styrkja Landvernd 2.2.2017

Laus staða sérfræðings við Grænfánaverkefni Landverndar 18.5.2016

Landvernd kærir auglýsingar Norðuráls 30.12.2015

Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins 13.10.2014

Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben 23.5.2013

Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun 15.4.2013

Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi 15.4.2013

Grænfánaverkefnið verði eflt 15.4.2013

Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð 15.4.2013

Næstu skref í rammaáætlun 15.4.2013

Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi 15.4.2013

Nýjum Álftanesvegi um Gálgahraun mótmælt 15.4.2013

Aðalfundur Landverndar 13. apríl n.k. kl. 13-16 6.4.2013

Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera 5.4.2013

Landvernd tekur þátt í stofnun Kerlingarfjallavina 27.3.2013

Fundur um frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga 17.2.2013

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp 17.2.2013

Guðmundur Ingi Guðbrandsson 4.1.2012

Guðmundur Ingi ráðinn framkvæmdastjóri 14.9.2011

Umsögn Landverndar um áfangaskjal Stjórnlagaráðs 3.6.2011

Fjölmennur aðalfundur Landverndar 27.5.2011

Stefnan tekin á vistvænan lífsstíl 12.3.2011

Starfsfólk Landverndar 21.2.2011

Stjórn Landverndar 2011 21.2.2011

Markmið Landverndar 21.2.2011

Hverjir eru í Landvernd? 21.2.2011

Virkjunaráform í Skaftárhreppi - Haustferð 11.-12. september 7.9.2010

Velheppnuð ferð í Trölladyngju 7.7.2010

Krían - 3ja. tölublað 2003 8.11.2003

Drögum að Náttúruverndaráætlun fagnað 4.11.2003