Project Image

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Málþing um Jökulsárgljúfur 40 ára

Vatnajökulsþjóðgarður, Norðurþing, Landvernd, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Ferðamálstofa efna til málþings á Fosshótel Húsavík 3. apríl í tilefni af því að meira en 40 ár eru liðin síðan þjóðgarður var stofnaður í Jökulsárgljúfrum 1973. 

Málþingið ber heitið Vannýtt tækifæri eða vonlaus hugmynd? 

Skráning hjá jona@atthing.is eigi síðar en 2. apríl.

Dagskrá

10.30 - 10.40 Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri Norðurþings, setur fundinn. 

10.45 - 11.25 Kristveig Sigurðardóttir, skipulagsverkfræðingur, landvörður og fyrrum formaður stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs flytur inngangserindi. 

11.30 -12.00 Sigurður Bergsteinsson, minjavörður Norðurlandi eystra, fjallar um tækifæri tengd menningarminjum og sögulegri arfleifð. 

12.00 - 13.00 Léttur hádegisverður í boði ráðstefnuhaldara. 

13.00 - 13.30 Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, fjallar um tækifæri tengd heilsu og vellíðan. 

13.35 - 14.05 Halldóra Gunnarssdóttir, verkefnastjóri ferðaþjónustuklasans Norðuhjara, fjallar um tækifæri tengd ferðamennsku og byggðaþróun. 

14.10 - 14.40 Rögnvaldur Ólafsson, fyrrv. forstöðumaður rannsóknarsetra HÍ, fjallar um tækifæri tengd náttúruminjum og lífríki. 

14.45 - 15.30 Pallborðsumræður. 
 
Fundarstjóri: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri. Allir velkomnir.

Auglysing 1april 2014
Tögg

Vista sem PDF

Leita í umsögnum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Hálendisþjóðgarður til heilla 7.1.2020

Umsögn um mörk miðhálendisþjóðgarðs 30.7.2019

Umsögn um mörk miðhálendisþjóðgarðs 30.6.2019

Ályktanir samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019 7.5.2019

Umsögn um um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu 29.4.2019

Landvernd fagnar kaupum á Felli 9.1.2017

Stöndum vörð um valddreifða stjórnun Vatnajökulsþjóðgarðs 18.5.2016

Jökulsárlón verði hluti Vatnajökulsþjóðgarðs 14.4.2016

Tímamóta samstaða um þjóðgarð á miðhálendinu 7.3.2016

Málþing um þátttöku almennings í stjórnun umhverfismála 11.9.2015

Paradísarmissir? Hálendishátíð í Háskólabíó 16.apríl kl 20:00 13.4.2015

Yfir 60% styðja stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu 25.3.2015

Málþing um matarsóun 14.11.2014

Málþing um loftslagsbreytingar á Höfn í Hornafirði 2.6.2014

Málþing um stefnu um loftslagsbreytingar í Evrópusambandinu og hérlendis 2.6.2014

Stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs (skriflegt álit) 4.3.2013

Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð 30.11.2011

Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs 30.11.2011

Sameiginleg umsögn 13 náttúruverndarfélaga um rammaáætlun 18.11.2011

Mikill stuðningur við stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu 2.11.2011

Vonarskarð - víðerni í Vatnajökulsþjóðgarði 13.7.2011

Landvernd fagnar friðlýsingu á Langasjó og hluta Eldgjár 17.2.2011

Takmarka verður útgáfu rannsóknarleyfa 10.9.2006