Project Image

Landvernd leitast við að hafa áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og margvíslega áætlanagerð sem viðkemur umhverfismálum.

Stjórnvöld hætti við vinnslu olíu og gass

Vefritið Grugg ásamt fjölmörgum umhverfis- og náttúruverndarsamtökum krefjast þess að íslensk stjórnvöld hætti tafarlaust við áætlanir um vinnslu olíu og gass innan íslenskrar efnahagslögsögu. Yfirlýsinguna er að finna í viðhengi.

Tögg
Oliuborpallur     Yfirlysing um stefnu Islands i oliumalum_jan2014 

Vista sem PDF

Leita í umsögnum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!