Þátttaka í ákvarðanatöku Fréttir Stöndum vörð um valddreifða stjórnun Vatnajökulsþjóðgarðs 18.5.2016 Guðmundur Ingi Guðbrandsson 18.5.2016 Guðmundur Ingi Guðbrandsson Landvernd hefur sent Alþingi umsögn sína um frumvarp til breytinga á lögum um Vatnajökulsþjógarð. Samtökin leggja áherslu á að viðhalda dreifðri valdskiptingu í stjórnun þjóðgarðsins og vilja að horfið verði frá tillögum sem leiða muni til aukinnar miðstýringar valds. Þá leggja samtökin til að útivistarsamtök fái fulltrúa í stjórn samtakanna, en ekki einungis áheyrnarfulltrúa. Umsögnin má finna hér að neðan og frumvarpið á vefsíðu Alþingis. Umsogn Landverndar_frv br a logum um VJTh_LOKA_18mai2016.pdf Tögg Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðar Vista sem PDF