Umsagnir Fréttir Umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun 2.11.2017 Landvernd 2.11.2017 Landvernd Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frummatsskýrslu virkjunar í Hverfisfljóti við Hnútu sem Ragnar Jónsson (framkvæmdaraðili) hefur tilkynnt til athugunar til Skipulagsstofnunar og verkfræðistofan Mannvit hefur unnið fyrir hann. Samkvæmt frummatsskýrslu er um að ræða allt að 9,3 MW rennslisvirkjun sem felur í sér gerð stíflu og inntaksmannvirkis, lagningu þrýstipípu og slóðar að stöðvarhúsi, byggingu stöðvarhúss og gerð frárennslisskurðar frá stöðvarhúsi út í ána, ný námasvæði, auk uppbyggingar aðkomuslóðar frá heimreið að Dalshöfða að stöðvarhúsi. Athugasemdir Landverndar má sjá í umsögninni hér að neðan. Hverfisfljót_frummatsskyrsla_Umsögn Landverndar_2nov2017_LOKA.pdf Tögg 2017 Hverfisfljót Skaftárhreppur Umsagnir umsögn Virkjun Vista sem PDF