Umsagnir Fréttir Umsögn við tillögur að nýjum lögum um skógrækt og nýjum lögum um landgræðslu Umsögn þessari er skipt í þrjá hluta: A. Almennar athugasemdir sem eiga við tillögur beggja endurskoðunarnefnda. B. Sértækar athugasemdir við tillögur að nýjum landgræðslulögum. C. Sértækar athugasemdir við tillögur að nýjum skógræktarlögum. Landvernd fagnar því að endurskoðun laga um landgræðslu og skógrækt fari nú fram, enda núverandi lög orðin gömul og endurspegla ekki allar áherslur í gróður- og jarðvegsverndarstarfi í dag. Umsögn samtakanna má nálgast hér fyrir neðan. Umsogn Landverndar um inntak nyrra laga um skograekt og landgraedslu_29agust2012.pdf Tögg 2012 landgræðsla Skógrækt Umsagnir umsögn Vista sem PDF